Nýju nágrannar okkar, Króksarar eins og margir Sauðkrækingar eru farnir að kalla sig, ásamt starfsfólki, vinum og velunnurum víða að, fjölmenntu til að fagna með okkur nýjum og rúmgóðum húsakynnum á Sandeyrinni. Við látum myndirnar tala.